Framtíðarsýn

  • Að auka forystu fyrirtækja með jákvæðri uppbyggingu
  • Að vera eftirsótt fyrir mikla reynslu og sérfræðiþekkingu á ákveðnum sviðum.

Stefna

– Að aðstoða fyrirtæki við að ná forystu á sínu sviði

Hlutverk

Hlutverk Podium er að styðja fyrirtæki og stofnanir við að ná framúrskarandi árangri. Með jákvæðni og kraft að leiðarljósi nái fyrirtæki að skapa sér sérstöðu og  forystu.

Staðsetning

Podium er Punkturinn yfir i-ið.

Gildi

Við störfum eftir kjarnagildunum:

  • jákvæðni
  • kraftur
  • forysta

Jákvæðni

Podium leggur áherslu á jánkvæðni. Mikilvægt er fyrir fyrirtæki ef þau ætla að byggja upp sterka ímynd að sýna eigin verðleika. Horfðu í spegil frekar en að benda út um gluggann.

Kraftur

Podium ætlar að aðstoða fyrirtæki við að setja kraft í stefnu sína sem leiðir til forystu til framtíðar. Stjórnendaráðgjöf felur í sér aðstoð við að innleiða stefnu sem nýtir styrk þess og kraft. Það birtist líka í samskiptastefnu fyrirtækisins.

Forysta

Podium mun með samspili stefnumótunar og stuðningi við markaðsaðgerðir og samskiptastefnu koma fyrirtækjum í fremstu röð. Sýnileiki skiptir miklu máli.