ProTalent

hannaeva1Podium ehf. og ProTalent hafa sameinað krafta sína og eru í samstarfi um faglega stjórnendaráðgjöf á sviði stefnumótunar og innleiðingar með áherslu á breytingastjórnun. Stjórnendur þeirra, Eva Magnúsdóttir og Hanna Guðlaugsdóttir hafa áratuga reynslu hver á sínu sviði af faglegri ráðgjöf og stefnumótun auk fjölbreyttra verkefna á sviði mannauðsmála, greiningar og innleiðingar ferla, samskiptamála, markaðsmála og þjónustumála. Um er að ræða sérsniðin pakka fyrir ráðgjöf til stjórnenda sem leiða breytingar og stefnumótun innan fyrirtækisins. Hér fer saman fagleg ráðgjöf, stefnumótun fyrirtækis, og innleiðing með breytingarstjórnun. Í kjölfarið stefnumótun á mannauðs, markaðs- & kynningarmálum fyrirtækja. Það er allt undir.