top of page
Podium ehf. veitir stjórnendaráðgjöf sem miðar að því að styrkja stjórnendur fyrirtækja í mótun stefnu og innleiðingu hennar með sérstakri áherslu á sjálfbærni, markaðs- og samskiptamál. Áratugareynsla Podium og samstarfsaðila fyrirtækisins leggur áherslu á faglega ráðgjöf og úrlausnir í stefnumótun og innleiðingu með aðferðum breytingastjórnunar. Stefna fyrirtækja hefur áhrif á ímynd þeirra og ímynd getur jafnframt haft áhrif á tekjur. Innleiðing löggjafar um sjálfbærniupplýsingagjöf er eitt af sérsviðum Podium auk ritstjórnar á sjálfbærniskýrslum fyrirtækja. Auk þess hefur Podium leitt stefnumótun sveitarfélaga og innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.

Jafnvægisvog.jpg